Det islandske kor Staka

29.11.2014
i: Koncert

Staka_2013

Jubilæumskoncert lørdag den 29. november kl. 19.30. I 2014 kan Staka, et blandet islandsk kor i København, fejre 10 års jubilæum!
Det gør de med udgivelsen af en CD, med musik af den islandske komponist Stefán Arason (f. 1978), der i en årrække har været korets dirigent. Musikken til denne jubilæumskoncert bliver derfor hovedværket fra Stakas CD; Arasons intense og inderlige Future Requiem. Derudover vil koncerten være krydret med korperler indenfor den nyere, spirituelt betonede kormusik af bl.a. Arvo Pärt og Ola Gjeilo.

Afmælistónleikar Stöku

Árið 2014 fagnar Staka, íslenskur og blandaður kór í Kaupmannahöfn, 10 ára afmæli sínu!

Haldið verður upp á áfangan með útgáfu á geisladisk þar sem flutt eru verk eftir tónskáldið Stefán Arason (f. 1978) sem hefur verið stjórnandi kórsins í áraraðir. Á afmælistónleikunum, sem jafnframt útgáfutónleikar geisladisksins, verður flutt stærsta verk disksins, hið ákafa en jafnframt einlæga verk Future Requiem en ásamt því er dagskráin krydduð með nýlegum andlegum kórverkum eftir tónskáldin Arvo Pärt, Ola Gjeilo og fleiri.

Entre: 50 kr